fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
433Sport

Kristian fetar í fótspor Andra Guðjohnsen – Báðir í Meistaradeildinni í vetur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. september 2021 08:01

Kristian Nökkvi Hlynsson/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristian Nökkvi Hlynsson 17 ára miðjumaður Ajax er í stórum hópi leikmanna sem geta tekið þátt í Meistaradeild Evrópu í vetur.

Kristian er í hópi Ajax en hann er stór eins og hjá flestum öðrum liðum, Kristian á enn eftir að leika fyrir aðallið Ajax.

Kristian Nökvvi er að spila sína fyrstu U21 árs landsleiki þessa dagana og lék gegn Grikklandi í gær á Wurth-Vellinum í Árbæ.

Andri Lucas Guðjohnsen sem skoraði sitt fyrsta A-landsliðs mark á dögunum er í hópi Real Madrid.

Ólíklegt er að báðir þessir leikmenn spili á þessari leiktíð en það gæti þó gerst ef meiðsli eða óvæntir hlutir gerast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heiðruð fyrir fótboltaæfingar fyrir einstaklinga með fötlun

Heiðruð fyrir fótboltaæfingar fyrir einstaklinga með fötlun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Íslands í Sviss

Svona er byrjunarlið Íslands í Sviss
433Sport
Í gær

Sádarnir undirbúa rosalegt tilboð í Vinicius Junior – Yrði sá dýrasti í sögunni

Sádarnir undirbúa rosalegt tilboð í Vinicius Junior – Yrði sá dýrasti í sögunni
433Sport
Í gær

Van Persie landar stóru starfi og tekur fyrrum aðstoðarmann Ten Hag með sér

Van Persie landar stóru starfi og tekur fyrrum aðstoðarmann Ten Hag með sér