fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

Gummi Tóta opinberar ástina – Þetta heitir sú heppna

Jón Þór Stefánsson
Sunnudaginn 5. september 2021 07:00

Guðmundur Þórarinsson og Guðbjörg Ósk Einarsdóttir Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Þórarinsson, landsliðsmaður í fótbolta, opinberaði ástina á Instagram í gærkvöldi. Sú heppna heitir Guðbjörg Ósk Einarsdóttir.

Það var Guðbjörg sem birti mynd af sér og Guðmundi á Instagram, en hann deildi henni í kjölfarið og setti kyssubroskall við hana.

Guðmundur er einnig þekktur sem Gummi Tóta. Hann spilar með New York City FC í bandarísku MLS-deildinni, og einnig með íslenska karlalandsliðinu, en hann var í byrjunarliði þess í leiknum gegn Rúmeníu í vikunni. Auk þess hefur Guðmundur gefið út nokkur lög sem hafa slegið í gegn.

Hér fyrir neðan má sjá mydnina sem Guðbjörg deildi af sér og Guðmundi:

Fókus óskar þeim til hamingju með ástina!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Skothelt vetrarráð: „Framrúðan mun þiðna miklu hraðar“

Skothelt vetrarráð: „Framrúðan mun þiðna miklu hraðar“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hefur búið á Íslandi í 5 ár en það er eitt sem kemur henni alltaf á óvart

Hefur búið á Íslandi í 5 ár en það er eitt sem kemur henni alltaf á óvart