fbpx
Fimmtudagur 16.janúar 2025
433Sport

Gústi Gylfa hættir með Gróttu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. september 2021 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudeild Gróttu og Ágúst Gylfason, þjálfari meistaraflokks karla hjá félaginu, hafa ákveðið í sameiningu að Ágúst láti af störfum fyrir félagið eftir að yfirstandandi keppnistímabili lýkur.

Ágúst tók við liðinu haustið 2019 og stýrði því í Pepsi Max deildinni tímabilið 2020, en félagið var þá í fyrsta skipti í sögunni í deild þeirra bestu. Þótt Grótta hafi fallið úr deildinni, stóð liðið sig vel við erfiðar aðstæður í miðjum heimsfaraldri.

„Á yfirstandandi keppnistímabili í Lengjudeild karla hefur Gróttuliðið leikið vel og árangurinn ágætur, þótt herslumun hafi vantað svo liðið blandaði sér af fullum þunga toppbaráttu deildarinnar. Ágúst Gylfason hefur reynst Gróttu vel frá því hann tók við haustið 2019 og skilur við liðið á góðum stað. Félagið mun að tímabilinu loknu kveðja Ágúst með virktum og söknuði og óskar honum velfarnaðar í öllum hans störfum í framtíðinni,“ segir í yfirlýsingu félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Daninn með mjög einföld skilaboð til Arsenal

Daninn með mjög einföld skilaboð til Arsenal
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hvaða breytingar hefur koma Arnars í för með sér? – Velta því upp hvort fyrrum lykilmaðurinn verði sóttur úr frystinum

Hvaða breytingar hefur koma Arnars í för með sér? – Velta því upp hvort fyrrum lykilmaðurinn verði sóttur úr frystinum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Birtir stórfurðulega færslu um klámstjörnuna sem svaf hjá yfir þúsund mönnum – Lagði inn þessa beiðni

Birtir stórfurðulega færslu um klámstjörnuna sem svaf hjá yfir þúsund mönnum – Lagði inn þessa beiðni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tekur athyglisvert skref eftir erfiða mánuði

Tekur athyglisvert skref eftir erfiða mánuði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kominn í nýtt félag eftir brottför í sumar – Eiginkonan neitaði að búa í borginni

Kominn í nýtt félag eftir brottför í sumar – Eiginkonan neitaði að búa í borginni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Arsenal vann grannaslaginn – Isak með tvennu

England: Arsenal vann grannaslaginn – Isak með tvennu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Víkingur kveður Arnar eftir sex frábær ár – ,,Óskum honum farsældar í nýju starfi“

Víkingur kveður Arnar eftir sex frábær ár – ,,Óskum honum farsældar í nýju starfi“
433Sport
Í gær

Segjast vita hvert Rashford vill fara

Segjast vita hvert Rashford vill fara
433Sport
Í gær

Komast á forsíðurnar í hverri einustu viku: Ný lygasaga birt sem vakti athygli – Átti að hafa bannað honum að fara

Komast á forsíðurnar í hverri einustu viku: Ný lygasaga birt sem vakti athygli – Átti að hafa bannað honum að fara