fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Fókus

„Eiginmaður minn horfir á hommaklám – Á ég að hafa áhyggjur?“

Fókus
Miðvikudaginn 1. september 2021 21:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona leitar ráða til Dear Deidre, kynlífs- og sambandsráðgjafa The Sun.

„Ég velti því stundum fyrir mér hvort ég sé nóg fyrir manninn minn því hann horfir nær daglega á hommaklám,“ segir konan. Hún er 45 ára og hann er 50 ára.

„Hann sagði mér að hann átti í stuttu ástarsambandi með karlmanni þegar hann var í háskóla. En hann segist elska mig og að honum finnst hann öruggur með mér.

Við stundum kynlíf nokkrum sinnum í viku. Ég er með sjúkdóm sem gerir það að verkum að ég á stundum erfitt með að hreyfa mig. Ég elska að horfa á spurningakeppnir í sjónvarpinu, þannig á meðan ég horfi á þær þá er hann inni í svefnherbergi að rúnka sér yfir hommaklámi. Hann er hættur að fela það og gerir það fimm til sex sinnum á dag.

Ég vil ekki að honum þyki hann tilneyddur að vera með mér og ég held að innst inni vilji hann frekar vera með karlmanni.“

Svar Deidre

Deidre svarar konunni. „Kynhneigð er á skala og við erum öll þarna einhvers staðar. Eiginmaður þinn fær eitthvað út úr því að horfa á samkynhneigða menn, en þetta er orðið að fíkn. Klám er gert til þess að vera ávanabindandi. Þannig græða framleiðendur á því. Klám minnkar þörfina fyrir raunverulegt kynlíf með maka og þetta getur haft áhrif á sambandið.“

Deidre bendir konunni á hvar hún getur leitað sér frekari hjálpar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hanna Rún og Nikita sigruðu á Spáni – „Tilfinningin var mjög góð“

Hanna Rún og Nikita sigruðu á Spáni – „Tilfinningin var mjög góð“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bestu sparnaðarráð Katrínar Bjarkar – Þriggja poka reglan sem allir ættu að þekkja

Bestu sparnaðarráð Katrínar Bjarkar – Þriggja poka reglan sem allir ættu að þekkja
Fókus
Fyrir 5 dögum

Það er mikið líf á MARS

Það er mikið líf á MARS