fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025
Fréttir

67 smit í gær – Meirihlutinn óbólusettur

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 1. september 2021 11:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

67 innanlandssmit af Covid-19 greindust í gær, nokkru færri en á mánudag, þegar 80 smit greindust.  Tekin voru tæplega 4.500 sýni. Af þeim sem greindust voru óbólusettir í meirihluta, eða 36, en 31 var fullbólusettur.

29 af þeim sem greindust í gær voru utan sóttkvíar.

Tíu eru nú á sjúkrahúsi með sjúkdóminn, þar af einn í gjörgæslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Margir furða sig á hinum væga dómi eftir dauðsfallið á Lúx – „Mannslíf er metið lítils í réttarkerfinu“

Margir furða sig á hinum væga dómi eftir dauðsfallið á Lúx – „Mannslíf er metið lítils í réttarkerfinu“
Fréttir
Í gær

Enn slá Rússar met hvað varðar mannfall á vígvellinum

Enn slá Rússar met hvað varðar mannfall á vígvellinum