fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
Pressan

Þetta auðveldar þér að sofna að sögn læknis

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 31. ágúst 2021 22:30

Hún virðist eiga erfitt með að sofna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir eiga erfitt með að sofna og hafa margir eflaust prófað hin ýmsu ráð til að bæta úr þessu. Læknirinn Anthony Youn, frá Detroit í Bandaríkjunum, hefur birt mörg myndbönd á samfélagsmiðlinum TikTok þar sem hann gefur góð ráð um eitt og annað tengt heilsufari og lífsháttum. Nýlega birti hann myndband þar sem hann veitir ráð um hvernig er hægt að sofna auðveldlega.

Sú lausn sem hann bendir á er sáraeinföld og ætti að vera á færi flestra því hún krefst ekki mikils. Það er þó gott að eiga ísskáp. Ástæðan er að hann ráðleggur fólki að borða jarðhnetusmjör áður en það leggst til svefns.

„Prufaðu að borða jarðhnetusmjör áður en þú leggst til svefns. Það inniheldur tryptófan sem hjálpar þér að sofna,“ segir hann.

Tryptófan gegnir ákveðnu hlutverki við myndum serótóníns sem hjálpar líkamanum að stýra svefnmynstrinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Afhjúpa sannleikann um hvernig Trump reiknaði út tollana og það hefur ekkert að gera með raunverulega tolla annarra þjóða

Afhjúpa sannleikann um hvernig Trump reiknaði út tollana og það hefur ekkert að gera með raunverulega tolla annarra þjóða
Pressan
Í gær

Fékk áfall þegar hún sá hvað eins árs sonur hennar var að borða – „Þegar sonur þinn borðar pabba þinn“

Fékk áfall þegar hún sá hvað eins árs sonur hennar var að borða – „Þegar sonur þinn borðar pabba þinn“
Pressan
Fyrir 2 dögum

1,5 milljónum mynda lekið frá stefnumótaöppum

1,5 milljónum mynda lekið frá stefnumótaöppum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Spænska lögreglan varar ferðamenn við – Gætið ykkar á 50 evru brellunni

Spænska lögreglan varar ferðamenn við – Gætið ykkar á 50 evru brellunni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gómaði Teslu-skemmdarvarg og lét hann heyra það – Sjáðu myndbandið

Gómaði Teslu-skemmdarvarg og lét hann heyra það – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varpa upp skýrari mynd af arkitekt dauðans – „Við kölluðum hann „Elsku Rex““

Varpa upp skýrari mynd af arkitekt dauðans – „Við kölluðum hann „Elsku Rex““
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Meðhöfundur Adolescence bregst við „fáránlegri“ kenningu sem Elon Musk hefur dreift

Meðhöfundur Adolescence bregst við „fáránlegri“ kenningu sem Elon Musk hefur dreift