Yfirlýsing athafnamannsins Nökkva Fjalars Orrasonar er varðar afstöðu hans til bóluefna hefur vakið mikla athygli. Fyrir viku síðan greindi hann frá því að hann hefði ekki fengið bóluefni vegna COVID-19, og í dag skýrði hann þá afstöðu sína.
Hann sagðist hafa gert eigin rannsókn og tekið ákvörðun út frá henni. Þá sagði hann að heilbrigður lífsstíll væri góður í baráttunni við veiruna og minntist á föstur, dagbókarskrif, og göngutúra sem vörn við henni.
Í kjölfar yfirlýsingarinnar hefur fjöldi fólks tjáð sig um málið á samfélagsmiðlinum Twitter. Svo virðist vera sem flestir séu á því að best sé að bólusetja sig til að verjast faraldrinum, en skiptar skoðanir eru gagnrýninni sem Nökkvi fær á sig.
Sumum finnst skoðun hans svo slæm að hjóla megi í hann og láta því gamminn geisa, en öðrum finnst betra að gæta hófs og gagnrýna hann ekki persónulega. Enn aðrir virðast svo bara hafa gaman að málinu og gera grín að því.
Hér að neðan má sjá nokkur tíst er varða yfirlýsingu Nökkva Fjalars:
„Þú hefðir átt að vera duglegri að hugleiða og skrifa dagbók vina mín“ pic.twitter.com/A30jQXikCi
— Björn Berg (@BjornBergG) August 7, 2021
Ég: Fokk, var bitinn af dýri með hundaæði. Best að vera trúr sjálfum mér og drekka nóg vatn.
Ég, 10 dögum seinna: 👻💀☠️✝️— Oddur Gunnarsson Bauer (@oddurbauer) August 7, 2021
Þurfum við að rífa í okkur Nökkva Fajalar á netinu? er það nauðsynlegt? Það er hægt að gagnrýna skoðanir og ákvarðanir fólks öðruvísi en að kalla það öllum illum nöfnum.
— Edda Falak (@eddafalak) August 7, 2021
Úr pistli Nökkva Fjalars af hverju hann lætur ekki bólusetja sig. Er hann fokking heimskur? Heldur hann að svefn, vatn og öndunaræfingar séu að fara gera eitthvað? pic.twitter.com/w8GPGa0VDR
— Sandra Ósk Jóhannsdóttir (@sandra_johanns) August 7, 2021
Gleymum því ekki að Nökkvi Fjalar vinnur við að láta shit verða viral. 👏
Hann droppar holistic sjálfshjálparbók og verður kominn með alternative heilsu podcast eftir korter sem við hjálpum honum að markaðssetja.
— AronKenobi (@aronkenobi) August 7, 2021
Vísindamenn um allan heim: Vinna í því að búa til bóluefni gegn Covid19
Nökkví í Vesturbænum. En hafið þið prófað að drekka vatn ,hitta vini, fara til sálfræðings,skirfa í dagbók og fara í kalda pottinn
Það er sama vörn og þetta Jensen drasl, las það allavega á the internet— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) August 7, 2021
Einfaldaði þennan pistil pic.twitter.com/44aBOCSjbU
— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) August 7, 2021
Þetta er svo galinn status. Nökkvi er basically að segja allt sem anti vaccine hafa verið að segja. Ekkert dýpra en coviðspyrnan. Þessar æfingar sem hann gefur síðan í lokinn. Guð minn góður https://t.co/aJx9BoQUT0
— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) August 7, 2021
Samt pínu ánægð með þennan Nökkva Fjalar. Twitter væri leiðinlegra án slíkra manna.
— Karen Kjartansdottir (@karenkjartansd) August 7, 2021
Eru þið fyrst að átta ykkur á því núna að Nökkvi Fjalar er, for lack off a better word, heimskur?
Þarft ekkert að hlusta lengi á hann eða fylgjast með í því sem hann hefur gert áður þetta bólusetningar mál kom upp til að átta sig á honun.— Sveinn Brynjar Lamont Pálmason (@SveinnMolduxi) August 7, 2021
Nú reynir á mátt fugla forritsins. Ég ætla annað hvort að halda áfram með daginn minn eins og ekkert hafi í skorist þó nökkvi fjalar bólusetji sig ekki, skrifa tweet um að ég hati hann og vilji drepa hann eða keyra yfir ömmu mína á jet ski. Get ekki ákveðið.
— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) August 7, 2021
Fólk með stórt platform sem deilir anti-vaxx áróðri á skilið ALLAN þann skít sem það fær í sig. Nökkvi Fjalar er með 18.000 fylgjendur á instagram. Þessi hundaskítur sem að vellur út úr honum um bólusetningar er hættulegur.
— Sonja Margrét 🇵🇸 (@tussukusk) August 7, 2021
Smoking on that Nökkvi Fjalar pack
— Gravo McGyver (@GravoGravoGravo) August 7, 2021
Nökkvi er þessi týpa sem elskar sjálfan sig svo mikið að hann reynir að ríða sjálfum sér.
Hann er aðalega bara fokkings heimskur samt
— Haraldur þór (@hallig11) August 7, 2021
Ef kjánar eins og Nökkvi Fjalar verða til þess að eitthvað helvítis gamma-afbrigði verði af þessari veiru þá örvæntið ekki! Lausnin er einföld:
-ekki borða
-anda djúpt
-skrifa í dagbók
-skella sér í kalda pottinn
-drekka vatnwhat an idiot
— H(alld)óra. (@halldorabirta) August 7, 2021
Nökkvi Fjalar orðinn lestastjóri Anti Vaccine vagnsins auk gömlu konunnar.
Hérna eru 15 tips frá honum til fá ekki Covid frá “virtum” vísindamönnum:
1.-2.vatn & svefn
3.-4.Föstur & Hollur matur
5.-6.Hreyfing & hugleiðsla
7.-8.Kaldur pottur & ráðgjöf (lol) https://t.co/l6wTRv4Xl1 pic.twitter.com/d5nybbX9m6— Sigurður Ingi Ricardo (@Ziggi92) August 7, 2021
King 👑 https://t.co/fDPXp95Y8C
— Erna Ýr Öldudóttir (@ErnaYarrr) August 7, 2021