fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025
433Sport

Pepsi Max-deild karla: Breiðablik vann stórsigur á Víking R. í Kópavoginum

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 2. ágúst 2021 21:11

Úr leik hjá Breiðabliki / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik vann stórsigur í toppbáráttuslag í Pepsi Max deild karla í kvöld. Breiðablik tók á móti Víking R. á Kópavogsvellinum og Jason Daði Svanþórsson skoraði tvö mörk á fjórum mínútum og staðan orðin 2-0 fyrir Blika eftir tæpar 40 mínútur. Viktor Örn Margeirsson kom Blikum í 3-0 í upphafi seinni hálfleiks og Gísli Eyjólfsson bætti við fjórða markinu á 55. mínútu. 4-0 sigur Blika niðurstaða.

Jason Daði var í fantaformi í leiknum en kappinn átti þátt í öllum fjórum mörkum Blika.

Breiðablik er í 3. sæti deildarinnar með 26 stig eftir 14 leiki. Víkingur R. situr í 2. sæti með 29 stig eftir 15 leiki.

Lokatölur:

Breiðablik 4 – 0 Víkingur R
1-0 Jason Daði Svanþórsson (’34)
2-0 Jason Daði Svanþórsson (’38)
3-0 Viktor Örn Margeirsson (’48
4-0 Gísli Eyjólfsson (’55)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gummi Ben og Helena kynna stórkostlega nýjung í skondinni klippu

Gummi Ben og Helena kynna stórkostlega nýjung í skondinni klippu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þess vegna leiðir Manchester United kapphlaupið

Þess vegna leiðir Manchester United kapphlaupið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vill setja af stað söfnun fyrir Antony

Vill setja af stað söfnun fyrir Antony
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meint hjákona Beckham galopnar sig á ný – Nefnir það eina sem hún hefur gegn David og Victoriu

Meint hjákona Beckham galopnar sig á ný – Nefnir það eina sem hún hefur gegn David og Victoriu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýi maðurinn lætur til sín taka – Vill landa eftirsóttum bita og endursemja við sinn besta mann

Nýi maðurinn lætur til sín taka – Vill landa eftirsóttum bita og endursemja við sinn besta mann