fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Pressan

Jared Kushner hættir í stjórnmálum og snýr sér að fjárfestingum

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 30. júlí 2021 19:00

Jared Kushner sést hér við hlið Donald Trump tengdaföður síns.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jared Kushner, tengdasonur Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseta, hefur ákveðið að hætta afskiptum af stjórnmálum en hann hefur starfað sem einn af aðalráðgjöfum Trump. Hann hyggst stofna fjárfestingarfyrirtækja og einbeita sér að rekstri þess.

The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að Kushner sé á lokametrunum við stofnun fjárfestingarfyrirtækis sem mun heita Affinity Partners en það verður staðsett í Miami.

Kushner, sem er kvæntur Ivanka Trump, hyggst einnig opna skrifstofu í Ísrael til að vinna að fjárfestingum í Ísrael, Indlandi, Norður-Afríku og við Persaflóa.

Ekki liggur fyrir hvaða fjárfestar koma að stofnun fyrirtækisins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Það er farið að hægja á snúningi innri kjarna jarðarinnar – Það gæti breytt daglengdinni

Það er farið að hægja á snúningi innri kjarna jarðarinnar – Það gæti breytt daglengdinni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Er sársaukaþröskuldur kvenna hærri en karla?

Er sársaukaþröskuldur kvenna hærri en karla?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Skammbyssur sem Napóleon ætlaði að skjóta sig með seldust fyrir 255 milljónir

Skammbyssur sem Napóleon ætlaði að skjóta sig með seldust fyrir 255 milljónir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Var á dauðaganginum í 45 ár – Vonast nú til að hreinsa nafn sitt

Var á dauðaganginum í 45 ár – Vonast nú til að hreinsa nafn sitt
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hyggjast verðlauna aðflutta með milljónum

Hyggjast verðlauna aðflutta með milljónum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ítalskur bær neyðist til að vísa ferðamönnum á brott vegna vatnsskorts

Ítalskur bær neyðist til að vísa ferðamönnum á brott vegna vatnsskorts
Pressan
Fyrir 5 dögum

Banki þvingaði fólk til að kaupa óþarfa tryggingar, stofnaði yfirdátt í þeirra óþökk, færðu til peninga og sendu þeim óumbeðin greiðslukort

Banki þvingaði fólk til að kaupa óþarfa tryggingar, stofnaði yfirdátt í þeirra óþökk, færðu til peninga og sendu þeim óumbeðin greiðslukort
Pressan
Fyrir 6 dögum

Prestur barði eiginkonu sína fyrir að vera heppin

Prestur barði eiginkonu sína fyrir að vera heppin