fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

Þekkir þú íslensk götuheiti? Taktu prófið!

Bjarki Sigurðsson
Sunnudaginn 25. júlí 2021 08:00

Myndin er samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það nennir enginn að hanga í bænum þessa dagana enda samkomubann, rigning og kalt. Þá er best að koma sér út á land en það gæti verið erfitt að rata ef þú kannt ekki götuheitin.

Alvöru Íslendingar nota ekki Google Maps heldur fara þeir eftir minninu. Taktu prófið hér fyrir neðan og finndu út úr því hvort þú þekkir Ísland í raun og veru. Hvort ertu borgarbarnið Gísli Marteinn eða aksturskóngurinn Ásmundur Friðriksson?

Hvar á landinu er Gunnólfsgata?

Hvar á landinu er Vallholtsvegur?

Hvar á landinu er Hvítingavegur?

Hvar á landinu er Helgamagrastræti?

Hvar á landinu er Martröð?

Hvar á landinu er gatan Ásklif?

Hvar á landinu er Gildrumelur?

Hvar á landinu er Pólgata?

Hvar á landinu er Álaugarvegur?

Hvar á landinu er Botnabraut?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“
Fókus
Í gær

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“