fbpx
Föstudagur 11.apríl 2025
Pressan

Alríkisdómari stöðvar ný fóstureyðingalög í Arkansas

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 23. júlí 2021 16:33

10 vikna fóstur. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alríkisdómari stöðvaði á þriðjudaginn lög sem þingið í Arkansas í Bandaríkjunum hafði samþykkt og ríkisstjórinn Asa Hutchinson hafði staðfest. Það voru Repúblikanar á þingi ríkisins sem samþykktu lögin en samkvæmt þeim hefðu nær allar fóstureyðingar orðið ólöglegar í ríkinu. Lögin áttu að taka gildi í dag.

Kristine Baker, alríkisdómari, setti lögbann á lögin og stöðvaði gildistöku þeirra þar með tímabundið á meðan lögsóknir, þar sem tekist verður á um lögin, halda áfram.

Samkvæmt lögunum verður óheimilt að framkvæma fóstureyðingar nema til að bjarga lífi móður. Ekki verður heimilt að framkvæma fóstureyðingar ef um sifjaspell eða nauðgun hefur verið að ræða eða mikla fósturgalla. Allt að 100.000 dollara sektir og 10 ára fangelsi munu liggja við brotum á lögunum ef þau taka gildi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elín Metta komin heim
Pressan
Í gær

Börn lögð inn á sjúkrahús vegna eitrunar – „Mislingakúr“ bandaríska heilbrigðisráðherrans um að kenna

Börn lögð inn á sjúkrahús vegna eitrunar – „Mislingakúr“ bandaríska heilbrigðisráðherrans um að kenna
Pressan
Í gær

Trúðslæti Trump – Skiptir um skoðun og tilkynnir 90 daga pásu á refsitollunum

Trúðslæti Trump – Skiptir um skoðun og tilkynnir 90 daga pásu á refsitollunum
Pressan
Í gær

Ítalir í áfalli – Tvær stúdínur myrtar

Ítalir í áfalli – Tvær stúdínur myrtar
Pressan
Í gær

Skítarannsókn – Þessi skítur getur drepið krabbameinsfrumur

Skítarannsókn – Þessi skítur getur drepið krabbameinsfrumur
Pressan
Fyrir 2 dögum

Heitar umræður í Svíþjóð – Íhuga að gera kaup á efni á OnlyFans refsivert

Heitar umræður í Svíþjóð – Íhuga að gera kaup á efni á OnlyFans refsivert
Pressan
Fyrir 3 dögum

Útskýrir fáránlega en sanna forsögu tollastefnu Trump

Útskýrir fáránlega en sanna forsögu tollastefnu Trump
Pressan
Fyrir 3 dögum

Annað barn í Texas lést af völdum mislinga

Annað barn í Texas lést af völdum mislinga
Pressan
Fyrir 4 dögum

Börnin sem voru alin upp af dýrum – Úlfabörnin – Apabarnið – Kjúklingastrákurinn

Börnin sem voru alin upp af dýrum – Úlfabörnin – Apabarnið – Kjúklingastrákurinn