fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Fókus

Edda lumar á frábæru sparnaðarráði: Svona sparar hún fyrir einni utanlandsferð á ári

Auður Ösp
Laugardaginn 23. janúar 2016 11:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að Edda Sigurjónsdóttir hafi ekki dáið ráðalaus eftir að hafa missti vinnuna í kjölfar efnahagshrunsins. Til þess að láta enda ná saman fann hún upp á sparnaðaráði sem gerir henni kleift að skella sér í utlandsferð einu sinni á ári.

Edda ræddi við Pressuna um þetta ráð sitt sem hún deildi upphaflega inni á facebook hópnum vinsæla Góða Systir. „Ég lenti í bílslysi og missti vinnuna árið 2008. Ég hafði lagt fyrir 7000 krónur á mánuði í sjö ár og það var orðið um 800 þúsund krónur. Ég átti svo 700 þúsund krónur inni hjá skattinum, þannig að þetta bjargaði mér.“

„Ég bý í blokk og eru íbúðirnar 20 allar jafn stórar. Orkureikningarnir eru helmingi lægri hjá mér en flestum. Ég er búin að setja LED perur í allt. Ég nota þurrkarann sem minnst. Hengi alla efriparta á herðatré á sturtuhengið, nenni ekki að strauja, og svo fara neðripartar á þvottagrind. Ég nota uppþvottavélina aldrei.“

Edda kveðst með þessu spara um 120.000 krónur á ári, eða andvirði heillar utanlandsferðar. „Ég skipulegg útréttingar einu sinni í viku í stað þess að sækja einn hlut í einu og versla frekar í nærumhverfi,“ segir Edda jafnframt og skorar á fólk að reyna slíkt hið sama.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg
Fókus
Fyrir 2 dögum

Áfallið þegar hún komst að því að Steven Tyler væri pabbi hennar

Áfallið þegar hún komst að því að Steven Tyler væri pabbi hennar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nína fór í matarbúð í Portúgal og tók eftir miklum mun – „Verðlag á Íslandi er óþarflega hátt“

Nína fór í matarbúð í Portúgal og tók eftir miklum mun – „Verðlag á Íslandi er óþarflega hátt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Valli notaði stjórnsemi til að reyna að laga son sinn – „Endalaus óbein skilaboð um að ég elskaði hann ekki og að hann væri ekki nógu góður“

Valli notaði stjórnsemi til að reyna að laga son sinn – „Endalaus óbein skilaboð um að ég elskaði hann ekki og að hann væri ekki nógu góður“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ingunni var nauðgað en hún bar harm sinn í hljóði – „Ég var að drekka og fann fyrir mikilli skömm“

Ingunni var nauðgað en hún bar harm sinn í hljóði – „Ég var að drekka og fann fyrir mikilli skömm“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Villtar játningar, dónalegir draumar og fullnægjandi fantasíur í játningarklefanum

Villtar játningar, dónalegir draumar og fullnægjandi fantasíur í játningarklefanum