fbpx
Mánudagur 16.desember 2024
Fókus

Undirtúttan tekur við af brjóstaskorunni í sumar

Fókus
Mánudaginn 12. júlí 2021 13:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það mætti alveg bæta í sólarstundir þetta sumarið, einkum í tilviki þeirra sem langar að spóka sig um í nýjustu sundfatatískunni. Líklegar er betra að herja á útlöndin fyrir slíka tískusýningu miðað við stöðuna í dag.

Tískan fer í hringi eins og svo oft áður og nú hefur bikiní-tískunni bókstaflega verið kollvarpað. Nú eru svonefndir öfugir bikinítoppar vinsælir sem og toppar sem sýna undirtútti (e. underboob) frekar en brjóstaskoruna.

Reyndar er undirtúttan líka orðin vinsæl í kjólatískunni sem og í toppa-tískunni. Nú fer hver að verða síðastur að leysa undirtúttuna úr læðingi þar sem tískan mun líklega ekki lifa fram á haustið.

Raunveruleikastjarnan Belle Hassan er hrifin af undirtúttu-tískunni

Kardashian-systirin Kylie Jenner spókar undirtúttuna á ströndinni

Fyrirsætan Bella Hadid er með tískuna á hreinu 

Leikkonan Bella Thorne með puttan á púlsinum 

Megan Fox í djörfum sundbol, eða er þetta kjóll? 

 

Rapparinn og tónlistarkonan Megan Thee Stallion lætur sig ekki vanta

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Þórhildur segir þetta einu ástæðuna fyrir því að fólk eigi að vera í sambandi

Þórhildur segir þetta einu ástæðuna fyrir því að fólk eigi að vera í sambandi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Skothelt vetrarráð: „Framrúðan mun þiðna miklu hraðar“

Skothelt vetrarráð: „Framrúðan mun þiðna miklu hraðar“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram
Fókus
Fyrir 4 dögum

Selena Gomez trúlofuð

Selena Gomez trúlofuð