fbpx
Fimmtudagur 25.júlí 2024
Eyjan

Sigmundur vill vita hversu mörg kyn eru til

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 6. júlí 2021 15:06

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, lagði fram í dag fyrirspurn til forsætisráðuneytisins þar sem hann vildi vita hversu mörg kyn það væru til. 

Hvers vegna Sigmundur vill vita það kemur ekki fram en það er vinsælt að deila um hvort til séu fleiri en tvö kyn. Á vef Þjóðskrár er hægt að vera skráður sem karl, kona eða kynsegin/annað.

Þetta er 26. fyrirspurnin sem hann leggur fram á þessu þingári en 16 af þessum 26 voru lagðar fram í dag. Aðrar fyrirspurnir hans fjalla meðal annars um græna skatta og endurbyggingu á Seyðisfirði.

Þá lagði hann einnig fram fyrirspurn til Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra þar sem hann vill vita hvernig neysluskammtur fíkniefna sé skilgreindur að hennar mati.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Ráðamenn sem hossa sjálfum sér

Björn Jón skrifar: Ráðamenn sem hossa sjálfum sér
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón Sigurður skrifar – Farsælast að vera fullkomlega sannfærður um eigin ranghugmyndir

Jón Sigurður skrifar – Farsælast að vera fullkomlega sannfærður um eigin ranghugmyndir