fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433Sport

Falsfréttir um Arnór í Rússlandi

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 4. júlí 2021 22:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Uppfært 22:45.

Ekkert er til í þeim sögum að Arnór Sigurðsson sé á leið til Khimki á láni frá CSKA Moskvu í Rússlandi. Fjölmiðlar í Rússlandi höfðu fullyrt að Arnór væri á leið til félagsins. Arnór staðfestir við 433.is að þessar fréttir séu hreinlega rangar.

Arnór spilaði 23 leiki fyrir CSKA á liðnu tímabili, 10 í byrjunarliði. Hann skoraði í þeim 2 mörk og gaf þrjár stoðsendingar.

Arnór kom til CSKA árið 2018 en hann skaust upp á stjörnuhimininn til að byrja með og var orðaður við mörg stórlið.

Arnór er aðeins 22 ára gamall en hefur mikla reynslu, hann hefur meðal annars spilað 15 A-landsleiki fyrir Íslands hönd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 11. sæti: „Heilt yfir slakara lið en í fyrra“

Spá fyrir Bestu deildina – 11. sæti: „Heilt yfir slakara lið en í fyrra“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hverfandi líkur á að hann endi í Manchester United – Tvær ástæður fyrir því

Hverfandi líkur á að hann endi í Manchester United – Tvær ástæður fyrir því
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona lítur spá þjálfara, fyrirliða og formanna út – Titillinn aftur í Fossvoginn

Svona lítur spá þjálfara, fyrirliða og formanna út – Titillinn aftur í Fossvoginn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Manchester United verður með í kapphlaupinu – Klásúlan opinberuð

Manchester United verður með í kapphlaupinu – Klásúlan opinberuð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi varla möguleika á að fá starfið – ,,Ég er ekki á sama stað og þeir“

Viðurkennir að hann eigi varla möguleika á að fá starfið – ,,Ég er ekki á sama stað og þeir“
433Sport
Í gær

40 þúsund manns létu sjá sig til að styðja unglingana

40 þúsund manns létu sjá sig til að styðja unglingana