fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
Fókus

Nilli og Sóley fóru í kynlífstækjaverslun á Íslandi – „Við fengum málband með“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 1. júlí 2021 13:40

Nilli Níels Thiebaud Girerd. Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kærustuparið Níels Thibaud Girerd og Sóley Guðmundsdóttir segja frá skemmtilegri upplifun í kynlífstækjaversluninni Blush. Fréttablaðið greinir frá.

Níels, betur þekktur sem Nilli, hefur getið sér gott orð sem leikari um árabil. Sóley er knattspyrnukona og spilar fyrir Stjörnuna.

Nilli segir frá heimsókn þeirra í Blush í hlaðvarpsþættinum Betri helmingurinn með Ása. „Við vorum að kaupa smokka, þeir fást í öllum stærðum og gerðum. Það er geðveikt. Við fengum málband með,“ segir hann.

Hann segist telja þetta vera franskt. „Þú getur mælt typpið á þér og þá geturðu sérpantað þína smokka, kemur bara með eitthvað númer og þú ert bara í stærð 12 og eitthvað […] Já, þetta er magnað,“ sagði hann.

Þú getur hlustað á þáttinn í heild sinni hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Vísa ásökunum um að Kanye sé að ráðskast með eiginkonu sína á bug – „Bianca er ekki þvinguð til neins“

Vísa ásökunum um að Kanye sé að ráðskast með eiginkonu sína á bug – „Bianca er ekki þvinguð til neins“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ævintýralega dramað heldur áfram – Dómari slær á fingur leikaranna og biður þau að hætta að reka málið fyrir fjölmiðlum

Ævintýralega dramað heldur áfram – Dómari slær á fingur leikaranna og biður þau að hætta að reka málið fyrir fjölmiðlum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fræðsluskot Óla tölvu: Svona breytir gervigreindin frægu málverki

Fræðsluskot Óla tölvu: Svona breytir gervigreindin frægu málverki
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég ætla ekki að dæma hvað er rétt eða rangt í þessu“ 

„Ég ætla ekki að dæma hvað er rétt eða rangt í þessu“