Klara Elíasdóttir, sem margir landsmenn munu ávallt þekkja sem Klöru í Nylon, er gengin út. Sá heppni er bardagaíþróttakappinn Jeremy Aclipen. Smartland greinir frá.
Parið hefur verið að stinga saman nefjum í einhvern tíma en opinberuðu samband sitt í gær. Þú getur séð mynd af Jeremy hér að neðan.
View this post on Instagram
Fókus óskar þeim til hamingju með ástina.
Sjá einnig: Klara gerði plötu með heimsfrægum söngvara – „Skrýtið að hafa aldrei fengið að gefa hana út“