fbpx
Þriðjudagur 15.apríl 2025
Fréttir

Það sem Vinstri – græn segja þér ekki

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 11. mars 2018 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vantrauststillagan á Sigríði Andersen dómsmálaráðherra var felld í vikunni og voru andstæðingar ríkisstjórnarinnar fljótir að hrópa svik og segja VG hvítþvo syndir ráðherrans. VG-liðar segja lítið, taka helst undir með formanninum og forsætisráðherranum um að vantraust á dómsmálaráðherra hafi litla þýðingu. Það sem Vinstri – græn vilja ekki segja opinberlega er að ástæðan fyrir traustinu á Sigríði Andersen sé ekki hrifning af henni heldur til að vernda eigin ráðherra. Ef þingmenn VG hefðu fylgt sannfæringu sinni og kosið með vantrausti myndi ekkert stöðva Sjálfstæðismenn í að lýsa yfir vantrausti á Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra og Guðmund Inga Guðbrandsson umhverfisráðherra, en segja má að þingmenn Sjálfstæðisflokks séu álíka hrifnir af þeim og Vinstri – græn af Sigríði Andersen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Magga Frikka laut í gras fyrir Icelandair

Magga Frikka laut í gras fyrir Icelandair
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Lungnasjúklingur biðlar til Alþingis um að segja nei við hunda- og kattafrumvarpi Ingu – „Vandamálið er þegar við erum neydd til að þola dýrin“

Lungnasjúklingur biðlar til Alþingis um að segja nei við hunda- og kattafrumvarpi Ingu – „Vandamálið er þegar við erum neydd til að þola dýrin“
Fréttir
Í gær

Gagnrýna miklar hækkanir á sumarnámskeiðum Kópavogs – Allt að tvöföldun gjalda

Gagnrýna miklar hækkanir á sumarnámskeiðum Kópavogs – Allt að tvöföldun gjalda
Fréttir
Í gær

Ung kona í haldi vegna rannsóknar á dauða eldri manns – Fannst meðvitundarlaus í heimahúsi

Ung kona í haldi vegna rannsóknar á dauða eldri manns – Fannst meðvitundarlaus í heimahúsi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Óútreiknanleg hegðun Trumps getur dregið úr trausti á Bandaríkjunum

Óútreiknanleg hegðun Trumps getur dregið úr trausti á Bandaríkjunum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allt fór í uppnám í Breiðholti vegna þriggja metra

Allt fór í uppnám í Breiðholti vegna þriggja metra