Þó svo að Will Shoji sé aðeins níu ára gamall þá er hann afskaplega klár töframaður. Hann steig á svið í áheyrnarprufum America‘s Got Talent og töfraði dómarana og áhorfendur upp úr skónum.
Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“