fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fréttir

Stórmeistarinn Stefán Kristjánsson er látinn

Aðeins 35 ára að aldri – Lætur eftir sig 14 ára gamlan son

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Fimmtudaginn 1. mars 2018 18:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þau hörmulegu tíðindi bárust í vikunni af Stefán Kristjánsson, stórmeistari í skák, er látinn. Stefán var fæddur þann 8. desember árið 1982 og var því aðeins 35 ára gamall þegar hann lést. Íslendingar eiga fjórtán stórmeistara í skák en Stefán er fyrsti þeirra sem sem fellur frá.

Óhætt er að fullyrða að hann er einn hæfileikaríkasti skákmaður sem Ísland hefur eignast. Á vef RÚV kemur fram að Stefán var í ólympíusveit Íslands frá 2000 til 2008, varð alþjóðlegur meistari 2002 og skákmeistari Reykjavíkur árin 2002 og 2006.

Stefán var ókvæntur en lætur eftir sig fjórtán ára gamlan son.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ákæran í stóra fíkniefnamálinu: Afi og amma geymdu efnin heima hjá sér og seðlabúnt voru flutt á bifreiðaverkstæði í Auðbrekku

Ákæran í stóra fíkniefnamálinu: Afi og amma geymdu efnin heima hjá sér og seðlabúnt voru flutt á bifreiðaverkstæði í Auðbrekku
Fréttir
Í gær

Hafa borið kennsl á líkin í ferðatöskunum – 34 ára gamall maður ákærður fyrir ódæðið

Hafa borið kennsl á líkin í ferðatöskunum – 34 ára gamall maður ákærður fyrir ódæðið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslendingur dæmdur í þriggja mánaða fangelsi í Danmörku fyrir að kýla unnustu sína margsinnis á bílastæði

Íslendingur dæmdur í þriggja mánaða fangelsi í Danmörku fyrir að kýla unnustu sína margsinnis á bílastæði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gangandi fólk kemst ekki lengur eftir gangstéttum í Norðurmýri – Bílastæðavandinn mikill

Gangandi fólk kemst ekki lengur eftir gangstéttum í Norðurmýri – Bílastæðavandinn mikill
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Líkamsleifar tveggja manna í ferðatöskum vekja óhug í Bretlandi – Scotland Yard stýrir leit að hinum grunuðu

Líkamsleifar tveggja manna í ferðatöskum vekja óhug í Bretlandi – Scotland Yard stýrir leit að hinum grunuðu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hlaut lífstíðarfangelsi fyrir ráðabrugg um að nauðga og drepa eina skærustu sjónvarpsstjörnu Breta

Hlaut lífstíðarfangelsi fyrir ráðabrugg um að nauðga og drepa eina skærustu sjónvarpsstjörnu Breta