fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Pressan

Bræðurnir eru sagðir hafa rifist harkalega í útför afa síns

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 29. júní 2021 06:50

Vilhjálmur og Harry þegar allt lék í lyndi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samband Vilhjálms Bretaprins og Harry bróður hans hefur verið heldur stirt síðustu misserin og nú herma fréttir ýmissa erlendra fjölmiðla að þeir hafi rifist harkalega í útför afa síns, Philip prins, í apríl.

People og Daily Mail eru meðal þeirra miðla sem skýra frá þessu. Á upptöku, sem hefur verið í dreifingu, sjást bræðurnir ræðast rólega sama utan við kapelluna þar sem útförin fór fram. En miðað við fregnir erlendra fjölmiðla þá æstust leikar heldur betur þegar þeir komu inn í höllina.

Robert Lacey, rithöfundur, hefur staðfest að þetta hafi gerst en hann skrifaði bókina „Battle of Brothers“ sem fjallar um prinsana tvo og deilur innan konungsfjölskyldunnar. „Staðan var mjög dramatísk og miklu verri en nokkru sinni áður,“ sagði hann um það sem gerðist eftir útförina. Hann sagðist einnig telja að ekki sé útlit fyrir að deilum bræðranna ljúki á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga