fbpx
Fimmtudagur 15.ágúst 2024
Pressan

„Hryllingur“ – Dæmd í 30 ára fangelsi fyrir að hafa pyntað þjónustustúlku og myrt

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 25. júní 2021 17:13

Gaiyathiri Murugayan færð fyrir dóm. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hæstiréttur Singapore dæmdi Gaiyathiri Murugayan nýlega í 30 ára fangelsi fyrir að hafa pyntað og myrt þjónustustúlku sem starfaði hjá henni. Þjónustustúlkan, Piang Ngaih Don, var frá Mjanmar. Murugayan pyntaði hana, barði og svelti í rúmlega ár.

Murugayan játaði sök í málinu í febrúar. Don var 24 ára þegar hún lést 2016 eftir 14 mánaða harðræði.

See Kee Oon, dómari, sagði við dómsuppkvaðninguna að Murugayan, sem er fertug, glími við andleg veikindi en hafi vitað hvað hún var að gera. Hún hafi pyntað og myrt Don af yfirlögðu ráði.

The Guardian segir að verjandi Murugayan hafi sagt að ættingjar Murugayan hafi beðið hann um að sækja um áfrýjunarleyfi í því skyni að fá refsinguna mildaða niður í 15 til 16 ára fangelsi til að Murugayan geti umgengist börn sín þegar hún losnar úr fangelsi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Nú þurfa frekir ferðamenn að passa sig: Lögregla leggur hald á handklæði og strandstóla

Nú þurfa frekir ferðamenn að passa sig: Lögregla leggur hald á handklæði og strandstóla
Pressan
Í gær

Barnaníðingurinn niðurbrotinn eftir Ólympíuleikanna – Áhorfendur bauluðu og hann brotnaði alveg saman þegar hann sá hvað fjölmiðlar birtu

Barnaníðingurinn niðurbrotinn eftir Ólympíuleikanna – Áhorfendur bauluðu og hann brotnaði alveg saman þegar hann sá hvað fjölmiðlar birtu
Pressan
Í gær

Hryllingur í sænskri verksmiðju – Starfsmenn deyja hver á fætur öðrum og enginn veit hvað veldur

Hryllingur í sænskri verksmiðju – Starfsmenn deyja hver á fætur öðrum og enginn veit hvað veldur
Pressan
Fyrir 2 dögum

Tveir menn dæmdir í fangelsi fyrir færslur á samfélagsmiðlum sem hvöttu til ofbeldisverka

Tveir menn dæmdir í fangelsi fyrir færslur á samfélagsmiðlum sem hvöttu til ofbeldisverka
Pressan
Fyrir 3 dögum

Viðbrögð ónæmiskerfisins við COVID-19 geta skýrt af hverju sumir sleppa við smit

Viðbrögð ónæmiskerfisins við COVID-19 geta skýrt af hverju sumir sleppa við smit
Pressan
Fyrir 3 dögum

JD Vance vill henda 20 milljón innflytjendum úr landi og gefa atkvæðum barnafjölskyldna meira vægi en barnlausra

JD Vance vill henda 20 milljón innflytjendum úr landi og gefa atkvæðum barnafjölskyldna meira vægi en barnlausra
Pressan
Fyrir 3 dögum

Átta krabbameinslæknar meðal hinna látnu í mannskæðu flugslysi í Brasilíu

Átta krabbameinslæknar meðal hinna látnu í mannskæðu flugslysi í Brasilíu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Framboð Trump hakkað – Dularfullur maður sem kallar sig Robert sendir gögn á fjölmiðla og Trump kennir Íran um málið

Framboð Trump hakkað – Dularfullur maður sem kallar sig Robert sendir gögn á fjölmiðla og Trump kennir Íran um málið