fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
Pressan

„Hryllingur“ – Dæmd í 30 ára fangelsi fyrir að hafa pyntað þjónustustúlku og myrt

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 25. júní 2021 17:13

Gaiyathiri Murugayan færð fyrir dóm. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hæstiréttur Singapore dæmdi Gaiyathiri Murugayan nýlega í 30 ára fangelsi fyrir að hafa pyntað og myrt þjónustustúlku sem starfaði hjá henni. Þjónustustúlkan, Piang Ngaih Don, var frá Mjanmar. Murugayan pyntaði hana, barði og svelti í rúmlega ár.

Murugayan játaði sök í málinu í febrúar. Don var 24 ára þegar hún lést 2016 eftir 14 mánaða harðræði.

See Kee Oon, dómari, sagði við dómsuppkvaðninguna að Murugayan, sem er fertug, glími við andleg veikindi en hafi vitað hvað hún var að gera. Hún hafi pyntað og myrt Don af yfirlögðu ráði.

The Guardian segir að verjandi Murugayan hafi sagt að ættingjar Murugayan hafi beðið hann um að sækja um áfrýjunarleyfi í því skyni að fá refsinguna mildaða niður í 15 til 16 ára fangelsi til að Murugayan geti umgengist börn sín þegar hún losnar úr fangelsi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Lögregla birtir myndir úr hryllingshúsinu í Connecticut – Hélt stjúpsyni sínum föngnum í 20 ár

Lögregla birtir myndir úr hryllingshúsinu í Connecticut – Hélt stjúpsyni sínum föngnum í 20 ár
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ný rannsókn – Erfðir skipta meira máli en það sem þú borðar

Ný rannsókn – Erfðir skipta meira máli en það sem þú borðar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hversu oft á að skipta á rúminu?

Hversu oft á að skipta á rúminu?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Brúðkaupsafmælið breyttist í martröð

Sakamál: Brúðkaupsafmælið breyttist í martröð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Á að búa um rúmið á hverjum morgni?

Á að búa um rúmið á hverjum morgni?