Netflix heldur áfram að koma okkur á óvart. Breska og írska Netflix tilkynnti fyrir stuttu að það væri nýr stefnumótaþáttur að koma á streymisveituna sem nefnist „Sexy Beasts.“ Hugmyndin er tiltölulega einföld. Þátttakendum er breytt með svakalegum farða og búningum svo það sé raunverulega hægt að fara á „blint stefnumót.“
Sjáðu stiklu fyrir þættina hér að neðan.
No, you’re not hallucinating. SEXY BEASTS is a new dating show that uses cutting edge prosthetics to put true blind-date chemistry to the test. On Netflix, 21 July. pic.twitter.com/Puvz3wcD7p
— Netflix UK & Ireland (@NetflixUK) June 23, 2021
Við vitum ekki með ykkur en við bíðum spennt.
presented without comment pic.twitter.com/ORreA1FIK7
— Netflix UK & Ireland (@NetflixUK) June 23, 2021