fbpx
Sunnudagur 09.febrúar 2025
433Sport

Ein af stjörnum Skotlands greinist með COVID-19

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. júní 2021 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Billy Gilmour leikmaður Skotlands hefur greinst með COVID-19 veiruna og hefur verið settur í einangrun í tíu daga. Gilmour var besti maður vallarins í markalausu jafntefli gegn Englandi um helgina.

Gilmour greindist með veiruna í gær en ljóst er að smitið hefur mikil áhrif á skoska liðið.

Skotar eru að undirbúa sig undir mikilvægan leik gegn Króatíu í vikunni, fari liðið með sigur af hólmi þar mun liðið fara áfram í 16 liða úrslit.

Gilmour er í eigu Chelsea en líkur eru á því að hann spili ekki meira á mótinu vegna smitsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staða landsliðsins skoðuð – „Við eigum meiri möguleika með Arnar“

Staða landsliðsins skoðuð – „Við eigum meiri möguleika með Arnar“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lengjubikarinn: Patrick með þrennu fyrir Val – Blikum mistókst að vinna

Lengjubikarinn: Patrick með þrennu fyrir Val – Blikum mistókst að vinna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli fyrrum leikmanns Arsenal vekja athygli – Telur að stuðningsmenn muni láta Arteta heyra það

Ummæli fyrrum leikmanns Arsenal vekja athygli – Telur að stuðningsmenn muni láta Arteta heyra það
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Aron viðurkennir að hafa ætlað sér stærri hluti – „Það er mesta pressan þarna, það er bara staðreynd“

Aron viðurkennir að hafa ætlað sér stærri hluti – „Það er mesta pressan þarna, það er bara staðreynd“
433Sport
Í gær

Komst að því að eiginkonan hafði haldið framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín

Komst að því að eiginkonan hafði haldið framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín
433Sport
Í gær

Amorim opnar sig um brottför Rashford – Fékk hann ekki til að gera þetta

Amorim opnar sig um brottför Rashford – Fékk hann ekki til að gera þetta