fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
Pressan

Telur að hugsanlega sé ekki hægt að snúa þróuninni á Norðurskautinu við

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 19. júní 2021 17:30

Þessi heimskautarefur þarf að laga sig að breyttum aðstæðum. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hugsanlega er sá tími liðinn að hægt verði að snúa þróuninni á Norðurskautinu við hvað varðar áhrif loftslagsbreytinganna og bráðnun hafíss. Þetta segir í aðvörun sem Markus Rex, sem stóð fyrir stærsta rannsóknarleiðangri sögunnar til Norðurpólsins á síðasta, ári setti fram nýlega.

Hann segir að bráðnun sumarhafíssins sé ein fyrsta sprengjan á því jarðsprengjusvæði sem megi líkja svæðinu við. Hann sagði að þessi bráðnun væri eitt þeirra atriða sem losnar úr læðingi þegar við höfum gengið of langt hvað varðar hnattræna hlýnun. Nú sé hægt að spyrja sig hvort við höfum í raun stigið á fyrstu jarðsprengjuna og sett keðju sprenginga af stað.

Rex var í forsvari fyrir stærsta og dýrasta rannsóknarleiðangur sögunnar til Norðurpólsins á síðasta ári. Leiðangurinn, sem var farinn á ísbrjótnum Polarstern kostaði 140 milljónir evra en í honum tóku mörg hundruð vísindamenn frá rúmlega tuttugu löndum þátt. Rex segir Norðurpólinn vera „miðpunkt loftslagsbreytinganna“.

Í leiðangrinum, sem stóð í 389 daga, voru tekin mörg sýni af ís og annarra gagna aflað um stóran hluta Norðurskautsins.  

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Bandaríkjamenn loka sendiráði sínu í Úkraínu vegna gruns um yfirvofandi árás

Bandaríkjamenn loka sendiráði sínu í Úkraínu vegna gruns um yfirvofandi árás
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Þetta hafa verið hrikalega löng tíu ár“

„Þetta hafa verið hrikalega löng tíu ár“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Deilur í innsta hring Trump – „Hann þarf að hafa sig hægan. Það er bara pláss fyrir einn forseta“

Deilur í innsta hring Trump – „Hann þarf að hafa sig hægan. Það er bara pláss fyrir einn forseta“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rússar hóta að svara með kjarnorkuvopnum

Rússar hóta að svara með kjarnorkuvopnum
Pressan
Fyrir 4 dögum

David Attenborough miður sín þegar hann frétti að gervigreindin stal röddinni hans

David Attenborough miður sín þegar hann frétti að gervigreindin stal röddinni hans
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stórfurðulegt tryggingasvindl – Sjáðu myndbandið

Stórfurðulegt tryggingasvindl – Sjáðu myndbandið