fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
Fréttir

PLAY bætir við nýjum áfangastað

Jón Þór Stefánsson
Miðvikudaginn 16. júní 2021 12:45

Salzburg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flugfélagið PLAY tilkynnti rétt í þessu að Salzburg yrði nýr áfangastaður. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu.

Fram kemur að Salzburg, sem er fjórða stærsta borg Austurríkis, verði vetraráfangastaður. Um er að ræða sögufræga borg, en miðað við tilkynninguna verður höfðað til skíðafólks. Henni lýst á þennan veg:

Mozart-kúlur, Söngvaseiður og heimsins bestu skíðasvæði. Það er ekki hægt að láta sér leiðast í Salzburg, nýjum vetraráfangastað PLAY. Borgin sjálf er guðdómlega falleg en það eru stórkostleg skíðasvæðin í stórbrotnum Ölpunum steinsnar frá borginni sem eru helsta aðdráttaraflið yfir veturinn. Hér finna allir brekkur við sitt hæfi, frábæra kennara, góðan búnað, sjarmerandi gistingu og ógleymanlegt útsýni.“

Þessa stundina eru átta áfangastaðir auglýstir á PLAY, sem eru AlicanteBarcelonaBerlín, Kaupmannahöfn, Ísland, London, París og Tenerife. Hægt er að búast við því að Salzburg bætist við á næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Alfa brýnir okkur til að tilkynna til barnaverndar ef okkur grunar að barn verði fyrir ofbeldi

Alfa brýnir okkur til að tilkynna til barnaverndar ef okkur grunar að barn verði fyrir ofbeldi
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Auður biðlar til Ölmu Möller og spyr: Hvar er lækningin?

Auður biðlar til Ölmu Möller og spyr: Hvar er lækningin?
Fréttir
Í gær

Manstu ekkert eftir þér sem smábarn? – Þetta er ástæðan

Manstu ekkert eftir þér sem smábarn? – Þetta er ástæðan
Fréttir
Í gær

Forseti Íslands setur Stóra plokkdaginn á sunnudaginn

Forseti Íslands setur Stóra plokkdaginn á sunnudaginn
Fréttir
Í gær

Íslendingar minnast Frans páfa – „Væn manneskja“

Íslendingar minnast Frans páfa – „Væn manneskja“
Fréttir
Í gær

Hefur ekki fengið borgað fyrir bílskúrinn

Hefur ekki fengið borgað fyrir bílskúrinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Varar við vinsælum olíum til steikingar – Segir þær geta valdið hættulegu krabbameini

Varar við vinsælum olíum til steikingar – Segir þær geta valdið hættulegu krabbameini
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tólf skotnir til bana á hanabardaga

Tólf skotnir til bana á hanabardaga