fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
Pressan

Biðja til „kórónugyðjunnar“ – „Kannski frelsar hún okkur“

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 16. júní 2021 20:05

Indverjar bólusetja af miklum krafti. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íbúar í indverska bænum Shuklapur, sem er í norðurhluta landsins, hafa komið sér upp altari til heiðurs nýrrar gyðju en það er engin önnur er „kórónugyðjan“. Bæjarbúar gefa henni gjafir í þeirri von að guðdómleg íhlutun hennar geti orðið til að gera út af við kórónuveiruna.

Reuters segir að íbúar í bænum biðji bænir við altarið og skilji eftir heilagt vatn og blóm hjá gyðjunni. „Kannski mun hún með blessun sinni frelsa okkur, bæinn okkar og alla aðra,“ sagði einn bæjarbúa að söng Reuters.

Heimsfaraldurinn herjaði af miklum krafti á Indlandi í apríl og maí en að undanförnu hefur ástandið heldur lagast og smitum fækkað mikið en hvort það er „kórónugyðjunni“ að þakka er ekki ljóst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Bandaríkjamenn loka sendiráði sínu í Úkraínu vegna gruns um yfirvofandi árás

Bandaríkjamenn loka sendiráði sínu í Úkraínu vegna gruns um yfirvofandi árás
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Þetta hafa verið hrikalega löng tíu ár“

„Þetta hafa verið hrikalega löng tíu ár“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Deilur í innsta hring Trump – „Hann þarf að hafa sig hægan. Það er bara pláss fyrir einn forseta“

Deilur í innsta hring Trump – „Hann þarf að hafa sig hægan. Það er bara pláss fyrir einn forseta“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rússar hóta að svara með kjarnorkuvopnum

Rússar hóta að svara með kjarnorkuvopnum
Pressan
Fyrir 4 dögum

David Attenborough miður sín þegar hann frétti að gervigreindin stal röddinni hans

David Attenborough miður sín þegar hann frétti að gervigreindin stal röddinni hans
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stórfurðulegt tryggingasvindl – Sjáðu myndbandið

Stórfurðulegt tryggingasvindl – Sjáðu myndbandið