fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Lengjudeild karla: Vestri með flottan heimasigur

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 12. júní 2021 14:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vestri vann mikilvægan sigur gegn Aftureldingu á heimavelli í 6. umferð Lengjudeildar karla í dag.

Vladimir Tufegdzic kom heimamönnum yfir skömmu fyrir leikhlé. Staðan í hálfleik var 1-0.

Luke Rae bætti svo við öðru marki um miðjan seinni hálfleik. Aftureldingu tókst að minnka muninn þegar lítið lifði leiks með marki Pedro Vazquez af vítapunktinum. Nær komust Mosfellingar þó ekki. Lokatölur fyrir vestan urðu 2-1, heimamönnum í vil.

Vestri er komið með 9 stig og er í fimmta sæti deildarinnar eftir umferðirnar sex.

Afturelding er í níunda sæti með 5 stig. Þeir eru stigi fyrir ofan fallsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hákon Arnar byrjar á Anfield

Hákon Arnar byrjar á Anfield
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim trylltist af reiði – Eyðilagði sjónvarp

Amorim trylltist af reiði – Eyðilagði sjónvarp
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England
433Sport
Í gær

Greenwood að endurnýja kynnin við gamlan liðsfélaga?

Greenwood að endurnýja kynnin við gamlan liðsfélaga?
433Sport
Í gær

Meistararnir að fá annað ungstirni

Meistararnir að fá annað ungstirni