fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
Fréttir

Er það rétt af útvarpsstöðvum landsins að taka Auð úr spilun? – Taktu þátt í könnun

Heimir Hannesson
Fimmtudaginn 10. júní 2021 11:00

mynd/samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkt og DV greindi frá í gær hafa margar af helstu útvarpsstöðvum landsins tekið tónlist listamannsins Auðs úr spilun í kjölfar ásakana um að hafa „farið yfir mörk,“ kvenna. Auður sjálfur birti tilkynningu á samfélagsmiðlum þar sem hann viðurkenndi að hafa farið yfir mörk einnar konu, en neitaði fyrir aðrar ásakanir. Sagði hann þær flökkusögur sem ættu sér enga stoð í raunveruleikanum.

Lesa frekar: Tónlist Auðs ekki lengur í spilun á helstu útvarpsstöðvum landsins

Engar kærur höfðu borist lögreglu vegna málsins í gær, að því er heimildir DV herma.

Fréttir af viðbrögðum útvarpsstöðva vöktu hörð viðbrögð á samfélagsmiðlum og mátti sjá og heyra að lesendur höfðu margt um málið að segja.

Nú gefst lesendum DV tækifæri til þess að láta skoðun sína í ljós.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Tvö kaffihús Starbucks opna í miðbæ Reykjavíkur

Tvö kaffihús Starbucks opna í miðbæ Reykjavíkur
Fréttir
Í gær

Lögregla varar við svikum – „Textinn er áhugaverður svo ekki sé meira sagt“

Lögregla varar við svikum – „Textinn er áhugaverður svo ekki sé meira sagt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Það er líka hugrekki í því fólgið að viðurkenna veikleika sína og sleppa“

„Það er líka hugrekki í því fólgið að viðurkenna veikleika sína og sleppa“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Halla biðst afsökunar á samúðarkveðjufíaskóinu – „Ég get ekki lofað ykkur því að ég geri ekki fleiri mistök“

Halla biðst afsökunar á samúðarkveðjufíaskóinu – „Ég get ekki lofað ykkur því að ég geri ekki fleiri mistök“