fbpx
Þriðjudagur 07.janúar 2025
433Sport

Pepsi Max-deild kvenna: Valur burstaði Tindastól – Góður sigur Þróttar fyrir norðan

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 5. júní 2021 18:14

Elín Metta

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur leikjum lauk nýlega í 6. umferð Pepsi Max-deildar kvenna.

Valur burstaði Tindastól fyrir norðan

Tindastóll tók á móti Val. Gestirnir unnu öruggan sigur.

Elín Metta Jensen kom Val yfir á 35. mínútu. Staðan í hálfleik var 0-1. Ída Marín Hermannsdóttir tvöfaldaði forystu gestanna um miðjan seinni hálfleik. Valur bætti svo við þremur mörkum í lok leiksins. Fyrst skoraði Elín Metta sitt annað mark, næst Ásdís Karen Halldórsdóttir og síðast Clarissa Larisey. Lokatölur 5-0.

Valur er með 13 stig í öðru sæti. Tindastóll er í níunda sæti með 4 stig.

Þróttur með flottan útisigur

Þór/KA tók á móti Þrótti Reykjavík. Gestirnir unnu góðan sigur.

Hulda Björg Hannesdóttir kom Þór/KA yfir á 53. mínútu. Katherine Amanda Cousins jafnaði um stundarfjórðung síðar. Þegar 20 mínútur lifðu leiks kom Jelena Tinna Kujundzic gestunum yfir. Shea Moyer innsiglaði svo sigur Þróttar í uppbótartíma. Lokatölur 1-3.

Þróttur er með 9 stig í fjórða sæti. Þór/KA er með 6 stig í sjöunda sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Var í rosalegu stuði eftir sigur í gær – Vindill og dansspor inni í klefa

Var í rosalegu stuði eftir sigur í gær – Vindill og dansspor inni í klefa
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ronaldo óskar eftir því að félag sitt horfi til United í leit að liðsstyrk

Ronaldo óskar eftir því að félag sitt horfi til United í leit að liðsstyrk
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gleður stuðningsmenn með ummælum sínum

Gleður stuðningsmenn með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Senda frá sér yfirlýsingu vegna andláts yfir hátíðarnar

Senda frá sér yfirlýsingu vegna andláts yfir hátíðarnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester United og Tottenham áhugasöm en annað félag leiðir kapphlaupið

Manchester United og Tottenham áhugasöm en annað félag leiðir kapphlaupið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk sagður hafa sett sig í samband við Real Madrid

Van Dijk sagður hafa sett sig í samband við Real Madrid
433Sport
Í gær

De Bruyne: „Þetta hafa verið óþægilegir mánuðir“

De Bruyne: „Þetta hafa verið óþægilegir mánuðir“
433Sport
Í gær

Virtur blaðamaður segir að út af þessu verði Rashford áfram hjá Manchester United

Virtur blaðamaður segir að út af þessu verði Rashford áfram hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Eiður Smári gáttaður – „Það er ótrú­legt“

Eiður Smári gáttaður – „Það er ótrú­legt“
433Sport
Í gær

Arnar fær ekki starfið

Arnar fær ekki starfið