Atvinnumenn í knattspyrnu eiga oftar en ekki nóg af peningum. Það er mismunandi í hvað þeir eyða þeim. Sumir láta til dæmis sérhanna rándýra bíla fyrir sig.
The Sun tók saman lista yfir nokkra skrautlega bíla sem knattspyrnumenn hafa átt. Sumir eru furðulegri en aðrir.
Á listanum má meðal annars finna fyrsta bíl Wayne Rooney, ansi skrautlega bifreið Djibril Cisse og geggjaðan Bentley Mario Balotelli.
Mario Balotelli
Djibril Cisse
William Gallas
Stephen Ireland
El Hadji Diouf
Wayne Rooney