Sjónvarpsþáttur 433 er á dagskrá Hringbrautar alla þriðjudag klukkan 20:00. Í þætti kvöldsins kemur Kjartan Henry Finnbogason framherji KR í heimsókn.
Kjartan gekk í raðir KR á dögunum eftir sjö ár í atvinnumennsku og hefur heimkoma hans vakið mikla athygli.
Í síðari hlutanum kemur Benedikt Bóas Hinriksson blaðamaður á Fréttablaðinu og ræðir hlutina sem skipta máli
Þáttinn má sjá í heild hér að neðan.