fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Hazard í holu á Spáni og horfir í endurkomu til Lundúna

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 31. maí 2021 16:00

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum á Spáni hefði Eden Hazard leikmaður Real Madrid mikinn áhuga á því að ganga aftur í raðir Chelsea.

Hazard yfirgaf Chelsea fyrir tveimur árum og gekk þá í raðir Real Madrid fyrir 140 milljónir punda.

Kantmaðurinn frá Belgíu hefur hins vegar ekki fundið taktinn á Spáni og verið mikið meiddur, forráðamenn Real Madrid eru tilbúnir að selja hann.

Real Madrid vonast til þess að geta fengið um 85 milljónir punda fyrir Hazard sem saknar þess að spila fyrir Chelsea.

Óvíst er hvort Chelsea stökkvi til en liðið er vel mannað á kantsvæðinu en vantar framherja, miðjumann og varnarmann að mati Thomas Tuchel stjóra liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum
433Sport
Í gær

Svona er hópur U19 ára landsliðsins

Svona er hópur U19 ára landsliðsins
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?