fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Yfirlýsing Zidane vekur verulega athygli – Hjólar í forsetann

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 31. maí 2021 11:30

Zinedine Zidane. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane fyrrum þjálfari Real Madrid hjólar í Florentino Perez forseta félagsins og segir að hann hafi ekki stutt sig í starfi. Zidane sagði upp störfum í síðustu viku.

Zidane telur að félagið hafi ekki sýnt stuðning sinn í verki þegar þessi merkilegi stjóri var í vandræðum með gengi liðsins.

Zidane var að stýra Real Madrid í annað sinn en í bæði skiptin hefur hann gengið frá borði.

Yfirlýsing Zidane:

Núna hef ég ákveðið að fara og ég vil útskýra fyrir ykkur mínar ástæður.

Ég er að fara en ég er ekki að hætta, ég er ekki þreyttur í þjálfun.

Í maí árið 2018 ákvað ég að fara eftir tvö hálft ár af endalausum sigrum, ég taldi liðið þurfa nýtt plan til að halda sér á toppnum. Í dag eru hlutirnir öðruvísi.

Ég fer af því að ég tel að félagið hafi ekki stutt mig nægilega. Það gaf mér ekki þann stuðning sem þarf til að halda áfram með verkefnið til lengri tíma.

Ég skil fótbolta veit hvaða kröfur eru á félagi eins og Real Madrid, ég veit að þegar þú vinnur ekki þá þarftu að fara. Þeir hafa gleymt því sem er mikilvægt, þeir hafa gleymt því sem við gerðum saman á hverjum degi. Allt það sem é gerði til að byggja upp samband við leikmennina og þá 150 starfsmenn sem eru í kringum liðið.

Ég er sigurvegari og ég var hér til að vinna titla, ég tel að það sem ég gerði sem manneskja hafi ekki verið metið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum
433Sport
Í gær

Svona er hópur U19 ára landsliðsins

Svona er hópur U19 ára landsliðsins
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?