fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Silva glaður hjá Chelsea – „Mér var alltaf kennt um töpin hjá PSG“

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 30. maí 2021 19:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thiago Silva viðurkenndi í viðtali eftir leik Chelsea gegn Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gærkvöldi að honum hafi fundist PSG kenna honum um ógöngur liðsins í Meistaradeildinni.

Chelsea varð Evrópumeistari í gær eftir 0-1 sigur. Silva haltraði út af eftir 39. mínútu með nárameiðsli.

Silva eyddi átta árum í París og komst næst því að vinna Meistaradeildina á síðasta ári þegar PSG tapaði 1-0 fyrir Bayern Munchen.

„Alltaf þegar PSG tapaði þá reyndi fólk að finna sökudólg og það var alltaf ég. Mér fannst það skrítið þar sem ég gaf alltaf allt í leikina,“ sagði Silva við RMC sport

Hann er virkilega glaður hjá Chelsea þessa dagana og þakkaði Lampard fyrir að hafa sannfært hann um að koma:

„Þetta er mikilvægasta augnablik ferilsins.“

„Tuchel breytti öllu hjá okkur. En það er mikilvægt að nefna Lampard líka, ég vil þakka honum fyrir að hafa fengið mig til Chelsea.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Aston Villa – Lewis-Skelly byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Aston Villa – Lewis-Skelly byrjar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Borguðu margar milljónir fyrir það að stunda kynlíf á óvenjulegum stað: Var í vinnunni og mátti ekki koma inn – ,,Myndi gera það sama“

Borguðu margar milljónir fyrir það að stunda kynlíf á óvenjulegum stað: Var í vinnunni og mátti ekki koma inn – ,,Myndi gera það sama“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Vakti athygli á athæfi Freys er hann var nýlentur í Noregi – „Þá er ólíklegt að menn fari að ydda blýantana strax“

Vakti athygli á athæfi Freys er hann var nýlentur í Noregi – „Þá er ólíklegt að menn fari að ydda blýantana strax“
433Sport
Í gær

Elísabet að landa landsliðsþjálfarastarfinu í Belgíu

Elísabet að landa landsliðsþjálfarastarfinu í Belgíu
433Sport
Í gær

Segist vera með fullkominn arftaka Salah – Leikur í ensku úrvalsdeildinni

Segist vera með fullkominn arftaka Salah – Leikur í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Real nálægt því að ná samkomulagi

Real nálægt því að ná samkomulagi