fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Pochettino hefur tilkynnt PSG að hann vilji fara

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 30. maí 2021 17:10

Mauricio Pochettino. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino hefur tilkynnt PSG að hann vilji yfirgefa félagið í sumar samkvæmt heimildum Goal. Félagið ætlaði að gefa Pochettino annað ár að minnsta kosti með liðið þrátt fyrir að hann hafi misst af deildartitlinum í Frakklandi og Meistaradeildinni.

Pochettino er á samning hjá PSG til ársins 2022 og vill ólmur komast í burtu en mun þó virða óskir félagsins ef hann verður beðinn um að vera áfram.

Tottenham og Real Madrid eru sögð hafa mikinn áhuga á Pochettino en bæði lið eru án þjálfara.

Tottenham rak Mourinho fyrr á árinu og hefur Ryan Mason verið bráðabirgðarstjóri félagsins frá þeim tíma. Daniel Levy er sagður ætla að leggja allt í sölurnar til þess að fá Pochettino aftur en hann viðurkenndi í viðtali um daginn að það hafi verið hans stærstu mistök á ferlinum að reka Pochettino á sínum tíma.

Þá er Pochettino efstur á listanum hjá Real Madrid eftir að Zinedine Zidane sagði upp hjá félaginu á dögunum samkvæmt Marca.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Aston Villa – Lewis-Skelly byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Aston Villa – Lewis-Skelly byrjar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Borguðu margar milljónir fyrir það að stunda kynlíf á óvenjulegum stað: Var í vinnunni og mátti ekki koma inn – ,,Myndi gera það sama“

Borguðu margar milljónir fyrir það að stunda kynlíf á óvenjulegum stað: Var í vinnunni og mátti ekki koma inn – ,,Myndi gera það sama“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Vakti athygli á athæfi Freys er hann var nýlentur í Noregi – „Þá er ólíklegt að menn fari að ydda blýantana strax“

Vakti athygli á athæfi Freys er hann var nýlentur í Noregi – „Þá er ólíklegt að menn fari að ydda blýantana strax“
433Sport
Í gær

Elísabet að landa landsliðsþjálfarastarfinu í Belgíu

Elísabet að landa landsliðsþjálfarastarfinu í Belgíu
433Sport
Í gær

Segist vera með fullkominn arftaka Salah – Leikur í ensku úrvalsdeildinni

Segist vera með fullkominn arftaka Salah – Leikur í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Real nálægt því að ná samkomulagi

Real nálægt því að ná samkomulagi