fbpx
Föstudagur 15.nóvember 2024
Eyjan

Njáll Trausti nýr oddviti – Frambjóðandinn sem Samherji vildi ekki í fyrsta sæti

Erla Hlynsdóttir
Sunnudaginn 30. maí 2021 01:27

Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sigraði í prófkjöri sjálfstæðismanna í Norðausturkjördæmi og er því nýr oddviti flokksins í kjördæminu.

Gauti Jóhannesson, forseti sveitarstjórnar Múlaþings, sóttist einnig eftir oddvitasætinu en hann hafnaði í þriðja sæti.

Í öðru sæti er Berglind Ósk Guðmundsdóttir, fædd 1993, sem hefur undanfarið starfað sem lögfræðingur á skrifstofu rektors Háskólans á Akureyri..

Nokkuð hefur verið fjallað um svokallaða „skæruliðadeild“ Samherja að undanförnu og í nýlegri grein Kjarnans kemur fram að Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, vilji ekki að Njáll Trausti verði næsti oddviti í kjördæminu.

Samkvæmt upplýsingum á vef Sjálfstæðisflokksins greiddu 1570 manns atkvæði, þar ar voru 1499 atkvæði gild. Úrslit voru eftirfarandi:
Úrslit eru eftirfarandi:

1. Njáll Trausti Friðbertsson með 816 atkvæði í 1. sæti
2. Berglind Ósk Guðmundsdóttir með 708 atkvæði í 1. – 2. sæti
3. Gauti Jóhannesson með 780 atkvæði í 1. – 3. sæti
4. Berglind Harpa Svavarsdóttir með 919 atkvæði í 1. – 4. sæti
5. Ragnar Sigurðsson með 854 atkvæði í 1. – 5. sæti

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðið á götunni: Dýr myndi Jón Gunnarsson allur – kvalræði Sjálfstæðisflokksins ætlar engan enda að taka

Orðið á götunni: Dýr myndi Jón Gunnarsson allur – kvalræði Sjálfstæðisflokksins ætlar engan enda að taka
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Aumkunarvert að reyna að draga frambjóðendur með sér í skítinn – „Súrrealismi í boði Sjálfstæðisflokksins“

Aumkunarvert að reyna að draga frambjóðendur með sér í skítinn – „Súrrealismi í boði Sjálfstæðisflokksins“
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Svarthöfði skrifar: Allir vondir við aumingja Jón

Svarthöfði skrifar: Allir vondir við aumingja Jón
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Þessi sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála hjá heilbrigðisráðuneytinu

Þessi sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála hjá heilbrigðisráðuneytinu
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sjálfstæðisflokkurinn nær nýjum lægðum í nýrri könnun

Sjálfstæðisflokkurinn nær nýjum lægðum í nýrri könnun
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ævisaga Geirs Haarde: Davíð Oddsson var fíllinn í stofunni og stóð með Steingrími J. Sigfússyni

Ævisaga Geirs Haarde: Davíð Oddsson var fíllinn í stofunni og stóð með Steingrími J. Sigfússyni