fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: De Bruyne hágrét er hann fór meiddur af velli

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 29. maí 2021 20:31

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin De Bruyne, leikmaður Manchester City, þurfti að fara meiddur af velli eftir um klukkutíma leik í úrslitaleik Meistaradeildarinnar gegn Chelsea sem nú stendur yfir.

De Bruyne lenti í samstuði við Antonio Rudiger í leiknum sem varð til þess að hann fékk þungt högg á augað.

Skiljanlega var þessi frábæri knattspyrnumaður niðurbrotinn yfir því að þurfa að fara af velli í einum stærsta leik á ferli sínum. Þá sérstaklega vegna þess að Chelsea leiðir leikinn 1-0.

Þegar þetta er skrifað eru um 20 mínútur eftir af leiknum.

Hér fyrir neðan má sjá myndir af því þegar De Bruyne fór af velli í sárum.

Mynd/Getty
Mynd/Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Í gær

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar