fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Knattspyrnumaður ætlar ekki að þiggja bólusetningu – ,,Maður á að ráða líkama sínum sjálfur“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 29. maí 2021 17:29

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hollenski varnarmaðurinn Matthijs de Ligt, hjá Juventus, hefur ekki farið í bólusetningu við COVID-19 og miðað við orð hans mun hann ekki þiggja eina slíka.

Sjálfur fékk De Ligt kórónuveiruna í janúar. ,,Ég var meiddur í þrjá mánuði, kom til baka og greindist með veiruna,“ sagði Hollendingurinn í viðtali þar sem hann ræddi krefjandi tímabil.

,,Ég hef ekki þegið bólusetningu, það er ekki skylda. Mér finnst að maður eigi að ráða líkama sínum sjálfur. Það er alltaf hætta á að smitast. Ég reyni að hitta eins fáa og ég get fyrir utan hollenska landsliðið.“ 

De Ligt, sem er 21 árs gamall, hefur leikið 36 leiki í öllum keppnum á tímabilinu. Talið er að Barcelona hafi áhuga á því að krækja í hann.

,,Ég er ánægður hjá Juve, mér líður eins og fiski í vatni. Orðrómarnir standast ekki eins og er. Þetta skiptir mig engu máli og enginn hefur sagt mér frá þessu,“ sagði varnarmaðurinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Í gær

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar