fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Rosendgard slátraði Íslendingaslagnum – Sveindís sneri aftur í tapi

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 29. maí 2021 14:49

Sveindís Jane í leik með íslenska landsliðinu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Íslendingar komu við sögu í þeim báðum.

Glódís burstaði Hallberu

Hallbera Guðný Gísladóttir var með fyrirliðabandið hjá AIK sem tapaði 0-7 fyrir Rosengard. Glódís Perla Viggósdóttir lék allan tímann í vörninni hjá sigurliðinu.

Rosengard er langefst í deildinni með fullt hús stiga eftir sjö leiki. AIK er í níunda sæti með 9 stig.

Sveindís sneri aftur úr meiðslum en lið hennar tapaði

Hammarby vann Kristiansdad 3-1. Sif Atladóttir lék allan leikinn fyrir Kristiansdad og Sveindís Jane Jónsdóttir kom inn á sem varamaður. Hún lék í tæpan hálftíma. Hún hefur verið meidd í um mánuð og því jákvætt að fá hana aftur á völlin.

Kristiansdad er í fjórða sæti deildarinnar með 12 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Í gær

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar