fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Tveir leikmenn Man City óvænt orðaðir við Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 29. maí 2021 12:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Daily Mail hefur Arsenal áhuga á Raheem Sterling og Riyad Mahrez, leikmönnum Manchester City. Síðarnefnda liðið gæti verið opið fyrir því að selja þá í sumar til þess að búa til fjármagn fyrir nýja leikmenn.

Arsenal endaði í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar á nýafstöðnu tímabili og missti af Evrópusæti. Þeir þurfa að án efa að styrkja liðið sitt töluvert í sumar, ætli þeir sér að koma sér aftur í baráttuna ofar í töflunni.

Frétt Daily Mail segir að Manchester City hafi áhuga á Jack Grealish, leikmanni Aston Villa, og séu því reiðubúnir til þess að selja leikmenn í staðinn. Bæði Mahrez og Sterling spila reglulega undir stjórn Pep Guardiola hjá City og því koma þessir orðrómar nokkur á óvart.

Grealish er metinn á um 100 milljónir punda. Þá hefur City einnig áhuga á Harry Kane. Sá verður ekki heldur ódýr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Í gær

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar