fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Rúrik sigraði í úrslitum ,,Let’s Dance“ – Sló í gegn sem þrumuguðinn Þór

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 29. maí 2021 05:58

Mynd/Instagram @rurikgislason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúrik Gíslason og dansfélagi hans, Renata Lusin, báru sigur úr býtum í danskeppninni ,,Let’s Dance“ í Þýskalandi í gærkvöldi. 

Þau þurftu að framkvæma þrjá dansa í úrslitunum. Rúrik var vinsælastur fyrir freestyle-dans sinn. Þar dansaði hann í gervi þrumuguðsins Þórs. Einnig dansaði parið jive og tangó.

Rúrik og Renata fengu 89 stig af 90 mögulegum frá dómefndinni í gær. Þá fengu þau langflest atkvæði á meðal almennings fyrir freestyle-dansinn.

Rúrik lagði knattspyrnuskóna á hilluna í vetur og fór í kjölfarið að einbeita sér að öðru, eins og dansinum. Hann hefur svo sannarlega slegið í gegn þar.

Bæði má sjá framkomu Rúriks í gervi Þórs sem og stundina þegar úrslitin voru tilkynnt hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Í gær

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar