fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433

Hansen fær langtíma samning í Víkinni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. maí 2021 14:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudeild Víkings hefur samið við danska framherjann Nikolaj Hansen til næstu þriggja ára.

Niko, eins og hann er kallaður, kom til Víkings frá Val árið 2017 og hefur síðan þá verið mikilvægur hlekkur í liði Víkings. Hann á að baki 94 leiki og 28 mörk á Íslandi. Niko var lykilmaður þegar Víkingar urðu bikarmeistarar og skoraði í öllum umferðum keppninnar ef frá er talinn úrslitaleikurinn.

„Niko hefur skorað fjögur mörk í fyrstu sex leikjum Pepsi Max deildarinnar og hefur þannig átt stóran þátt í mjög ásættanlegri byrjun Víkinga í sumar,“ segir á vef Víkings.

„Hann hefur væntingar til framtíðarinnar og trúir því að á þeim þremur árum sem samningurinn nær til muni góðir hlutir gerast í Fossvoginum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Aston Villa – Lewis-Skelly byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Aston Villa – Lewis-Skelly byrjar
433Sport
Í gær

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga
433Sport
Í gær

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög
433Sport
Í gær

„Trúir ekki“ að Arnar geri þetta í starfi sínu í Laugardalnum

„Trúir ekki“ að Arnar geri þetta í starfi sínu í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Vakti athygli á athæfi Freys er hann var nýlentur í Noregi – „Þá er ólíklegt að menn fari að ydda blýantana strax“

Vakti athygli á athæfi Freys er hann var nýlentur í Noregi – „Þá er ólíklegt að menn fari að ydda blýantana strax“