fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433

Juventus staðfestir endurkomu Allegri

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. maí 2021 13:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus hefur staðfest komu Max Allegri til félagsins, tekur hann við skútunni af Andrea Pirlo sem var rekinn eftir ár í starfi.

Allegri lét af störfum hjá Juventus fyrir tveimur árum en kemur nú aftur, hann fékk einnig boð um að taka við Real Madrid.

Pirlo var goðsögn hjá Juventus sem leikmaður en frumraun hans í þjálfun gekk brösuglega, kröfurnar hjá Juventus eru alltaf að vinna deildina en undir stjórn Pirlo var Juventus aldrei líklegt til þess.

Inter skoðaði einig að fá Allegri sem stökk á tilboð Juventus sem endaði í fjórða sæti Seriu A á síðustu leiktíð. Allegri þekkir það bara að vinna titla með Juventus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Aston Villa – Lewis-Skelly byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Aston Villa – Lewis-Skelly byrjar
433Sport
Í gær

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga
433Sport
Í gær

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög
433Sport
Í gær

„Trúir ekki“ að Arnar geri þetta í starfi sínu í Laugardalnum

„Trúir ekki“ að Arnar geri þetta í starfi sínu í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Vakti athygli á athæfi Freys er hann var nýlentur í Noregi – „Þá er ólíklegt að menn fari að ydda blýantana strax“

Vakti athygli á athæfi Freys er hann var nýlentur í Noregi – „Þá er ólíklegt að menn fari að ydda blýantana strax“