fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Rúnar taldi sig vera með lausn fyrir sóknarleik Stjörnunnar – Stjórnin vildi ekki taka upp veskið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. maí 2021 12:00

Rúnar Páll Sigmundsson er þjálfari Fylkis. Fréttablaðið/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Páll Sigmundsson fyrrum þjálfari Stjörnunnar vildi kaupa Pétur Theodór Árnason framherja frá Gróttu í vetur en fékk það ekki í gegn. Frá þessu greinir hlaðvarpsþátturinn The Mike Show.

Pétur Theodór hefur raðað inn mörkum fyrir Gróttu en Stjörnunni vantar framherja til að skora mörk fyrir sig, Rúnar taldi Pétur geta leyst það hlutverk en stjórn Stjörnunnar vildi ekki ganga svo langt.

„Maður sér að það vantar einhvern til að skora mörk, þú gerir ekkert í fótbolta nema að skora mörkin. Ég hef það samkvæmt áreiðanlegum heimildum að Rúnar Páll hafi í vetur gert allt til að fá Pétur Theodór úr Gróttu í Stjörnuna. Hann er búinn að sanna það í Lengjudeildinni að hann getur skorað,“ sagði Mikael Nikulásson sérfræðingur þáttarins.

Mikael segir að Grótta hafi viljað 2 milljónir fyrir Pétur en Stjarnan tók það ekki í mál.

„Grótta vildi 2 milljónir en Stjarnan bauð 750 þúsund krónur og ekki aur í viðbót. Það var farið á móti Rúnari þar, þeir týmdu því ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta sagði þjóðin um stórsigurinn gegn Kúbu – „Þetta er list“

Þetta sagði þjóðin um stórsigurinn gegn Kúbu – „Þetta er list“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útlit fyrir að hann verði óvænt áfram hjá félaginu

Útlit fyrir að hann verði óvænt áfram hjá félaginu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Áhugi Manchester United hefur minnkað verulega

Áhugi Manchester United hefur minnkað verulega
433Sport
Í gær

Líklega að hætta eftir fimm ára martröð

Líklega að hætta eftir fimm ára martröð
433Sport
Í gær

Borguðu margar milljónir fyrir það að stunda kynlíf á óvenjulegum stað: Var í vinnunni og mátti ekki koma inn – ,,Myndi gera það sama“

Borguðu margar milljónir fyrir það að stunda kynlíf á óvenjulegum stað: Var í vinnunni og mátti ekki koma inn – ,,Myndi gera það sama“