fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

City íhugar að gera hann að dýrasta breska leikmanni allra tíma

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. maí 2021 13:00

Jack Grealish. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City ætlar sér að gera allt til þess að kaupa Jack Grealish frá Aston Villa í sumar, fjöldi enskra götublaða segir frá.

Þar segir að City sé tilbúið að borga 100 milljónir punda fyrir Jack Grealish frá Villa. Yrði hann þar með dýrasti breski leikmaður allra tíma.

Fyrir er Harry Maguire dýrasti breski leikmaður sögunnar en hann kostaði Manchester United 80 milljónir punda.

City horfir í enska leikmenn í sumar en í enskum blöðum segir að félagið vilji Grealish fyrst inn í sumar og svo hjóla í Harry Kane.

Grealish var öflugur með Aston Villa áður en hann meiddist og missti af fjöldi leikja undir lok tímabilsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta sagði þjóðin um stórsigurinn gegn Kúbu – „Þetta er list“

Þetta sagði þjóðin um stórsigurinn gegn Kúbu – „Þetta er list“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útlit fyrir að hann verði óvænt áfram hjá félaginu

Útlit fyrir að hann verði óvænt áfram hjá félaginu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Áhugi Manchester United hefur minnkað verulega

Áhugi Manchester United hefur minnkað verulega
433Sport
Í gær

Líklega að hætta eftir fimm ára martröð

Líklega að hætta eftir fimm ára martröð
433Sport
Í gær

Borguðu margar milljónir fyrir það að stunda kynlíf á óvenjulegum stað: Var í vinnunni og mátti ekki koma inn – ,,Myndi gera það sama“

Borguðu margar milljónir fyrir það að stunda kynlíf á óvenjulegum stað: Var í vinnunni og mátti ekki koma inn – ,,Myndi gera það sama“