fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Mun Covid-19 breyta Meistaradeildinni til framtíðar?

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 27. maí 2021 19:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA er sagt vera að íhuga það að gera stórar breytingar á Meistaradeildinni þar sem undanúrslitaleikirnir og úrslitaleikurinn yrðu spilaðir í einni borg á einni viku.

Í fyrra neyddist UEFA til þess að breyta fyrirkomulaginu í Meistaradeildinni vegna Covid-19 og voru leikir frá 8-liða úrslitum haldnir í Portúgölsku höfuðborginni, Lisabon, og í stað þess að spila tvo leiki var aðeins einn leikur spilaður. Bayern sigraði Meistaradeildina það árið.

Þetta nýja fyrirkomulag sló í gegn í sjónvarpi og var mikil spenna þegar aðeins einn leikur var spilaður en ekki tveir.

Í frétt New York Times segir að UEFA vilji halda þessu áfram og ætli sér að tilkynna það áður en leikur Manchester City og Chelsea fer fram á laugardag í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu.

Vikan á að heita Meistaravikan og í henni verða spilaðir tveir undanúrslitaleikir og einn úrslitaleikur á laugardagskvöldi.

Þá eiga einnig að vera ýmsir viðburðir og tónleikar til þess að skemmta aðdáendum yfir vikuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fréttamaður RÚV varar landsmenn við – „Það er bara mjög ólíklegt“

Fréttamaður RÚV varar landsmenn við – „Það er bara mjög ólíklegt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kominn með nýtt áhugamál eftir brottreksturinn – ,,Nú getum við gert eitthvað saman“

Kominn með nýtt áhugamál eftir brottreksturinn – ,,Nú getum við gert eitthvað saman“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sannfærður um að metið fræga verði bætt eftir framlenginguna

Sannfærður um að metið fræga verði bætt eftir framlenginguna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tónlistarmaðurinn heimsfrægi fór yfir strikið á samskiptamiðlum: Var alls ekki hrifinn af þessum ummælum – ,,Haltu kjafti, kunta“

Tónlistarmaðurinn heimsfrægi fór yfir strikið á samskiptamiðlum: Var alls ekki hrifinn af þessum ummælum – ,,Haltu kjafti, kunta“
433Sport
Í gær

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Í gær

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu