fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Stuðningsmenn United kenna Bruno um tapið

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 27. maí 2021 18:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær fór fram leikur Villareal og Manchester United í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Villareal hafði betur eftir magnaða vítaspyrnukeppni þar sem 22 vítaspyrnur voru teknar. David De Gea steig síðastur á punktinn og lét verja frá sér.

Flestir stuðningsmenn Manchester United hafa sakað De Gea um að vera skúrkurinn þar sem hann varði enga vítaspyrnu og klúðraði einnig víti en nú er annað hljóð í stuðningsmönnum á samfélagsmiðlum. Bruno Fernandes, sem var fyrirliði í fjarveru Maguire, valdi að leyfa Villareal að byrja í vítaspyrnukepninni.

Í frétt SportBible segir að það lið sem byrji í vítaspyrnukeppni vinni í 60,5% tilfella. Stuðningsmenn United skilja því ekkert í þessari ákvörðun Bruno og hafa tjáð sig mikið um þetta á samfélagsmiðlum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kominn með nýtt áhugamál eftir brottreksturinn – ,,Nú getum við gert eitthvað saman“

Kominn með nýtt áhugamál eftir brottreksturinn – ,,Nú getum við gert eitthvað saman“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United þarf að borga himinhá laun ef hann verður lánaður annað

United þarf að borga himinhá laun ef hann verður lánaður annað
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tónlistarmaðurinn heimsfrægi fór yfir strikið á samskiptamiðlum: Var alls ekki hrifinn af þessum ummælum – ,,Haltu kjafti, kunta“

Tónlistarmaðurinn heimsfrægi fór yfir strikið á samskiptamiðlum: Var alls ekki hrifinn af þessum ummælum – ,,Haltu kjafti, kunta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli
433Sport
Í gær

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Brentford og Liverpool – Tsimikas í bakverðinum

Byrjunarlið Brentford og Liverpool – Tsimikas í bakverðinum
433Sport
Í gær

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum
433Sport
Í gær

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina