Í gær fór fram leikur Villareal og Manchester United í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Villareal hafði betur eftir magnaða vítaspyrnukeppni þar sem 22 vítaspyrnur voru teknar. David De Gea steig síðastur á punktinn og lét verja frá sér.
Flestir stuðningsmenn Manchester United hafa sakað De Gea um að vera skúrkurinn þar sem hann varði enga vítaspyrnu og klúðraði einnig víti en nú er annað hljóð í stuðningsmönnum á samfélagsmiðlum. Bruno Fernandes, sem var fyrirliði í fjarveru Maguire, valdi að leyfa Villareal að byrja í vítaspyrnukepninni.
Í frétt SportBible segir að það lið sem byrji í vítaspyrnukeppni vinni í 60,5% tilfella. Stuðningsmenn United skilja því ekkert í þessari ákvörðun Bruno og hafa tjáð sig mikið um þetta á samfélagsmiðlum.
Bruno letting Villarreal take first 🤔 pic.twitter.com/yQzUjN8tyd
— James John (@JamesJohn2427) May 27, 2021
Worst thing Bruno Fernandes has done at United. Statistically speaking, the team who goes first in a penalty shootout has a ~60% chance of winning
Choosing to go second while already facing Villarreal fans, has to be the one of conscious dumbest decision I’ve seen a player make https://t.co/ktqYxartQK
— M. (@md2588) May 26, 2021
"United captain Bruno Fernandes also won the toss for the shootout and, questionably, let Villarreal kick first."
Didn't know this. That's all levels of crazy. https://t.co/i8NPlDn0tf
— Gboye (@mcgboye) May 27, 2021