fbpx
Laugardagur 15.febrúar 2025
Fréttir

Brynjar gagnrýndur fyrir framgöngu sína í Kastljósinu

Bjarki Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. maí 2021 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var gestur Kastljóss í gær ásamt Þórði Snæ Júlíussyni, ritstjóra Kjarnans. Þar var herferð „skæruliðadeildar“ Samherja rædd.

Twitter logaði eftir þáttinn og var Brynjar gagnrýndur fyrir skoðanir sínar á málinu. Hann taldi aðferðir „skæruliðadeildarinnar“ ekki vera skaðlegar en upp hefur komið að deildin reyndi meðal annars að hafa áhrif á kjör formanns Blaðamannafélags Íslands.

Margir töldu það vera skrítið að Brynjar skyldi vera sá sem ræddi þetta mál en það kom fáum á óvart að hann er Samherja megin í lífinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt