fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
Fréttir

Birna María til liðs við Brandenburg

Bjarki Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. maí 2021 09:32

Mynd/aðsend

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Auglýsingastofan Brandenburg hefur ráðið Birnu Maríu Másdóttur í starf samfélagsmiðlaráðgjafa. Birna María hefur víðtæka reynslu af gerð efnis fyrir samfélagsmiðla og starfaði sem samfélagsmiðlastjóri á Útvarpi 101. Þá hefur Birna María látið mikið til sín taka í sjónvarpi, þróaði hugmyndina og skrifar þættina GYM sem sýndir eru á Stöð 2 og sá um dagskrárgerð og umsjón í þáttunum Bibba flýgur og Áttavillt sem hlutu tilnefningu til Eddunnar 2021.

„Það er gaman að fá Birnu Maríu, eða MC Bibbu eins og hún er oft kölluð, inn á stofuna. Hún býr yfir mikilli reynslu og þekkir heim samfélagsmiðla vel. Þá hefur hún öðlast mikla reynslu af gerð efnis (e. content marketing) sem er afar dýrmætt. Hún er algjörlega á þeirri línu sem við viljum vera — efnið þarf að segja sögu og vera áhugavert. Við hlökkum til að nýta kraftinn og ferskar hugmyndir sem hún kemur með inn á stofuna,“ segir Ragnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Brandenburgar.

Hjá Brandenburg starfa rúmlega 30 sérfræðingar á sviði vörumerkjaráðgjafar, hönnunar, hugmyndavinnu og textagerðar auk þess að sjá um birtingar, kaup og ráðgjöf gegnum snjallbirtingafyrirtækið Datera.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svona miklum peningum eyddi Reykjavíkurborg í ferðir á einu og hálfu ári

Svona miklum peningum eyddi Reykjavíkurborg í ferðir á einu og hálfu ári
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Perri í Grasagarðinum – „Dóttir mín var mjög hrædd“

Perri í Grasagarðinum – „Dóttir mín var mjög hrædd“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Arkitekt telur hægt að bjarga Álfabakkamálinu – Erfiðara að endurvekja traust á skipulagi borgarinnar

Arkitekt telur hægt að bjarga Álfabakkamálinu – Erfiðara að endurvekja traust á skipulagi borgarinnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristján fengið nóg: „Ónæðið held­ur áfram og byrjaði nú síðast klukk­an 7 í morg­un“

Kristján fengið nóg: „Ónæðið held­ur áfram og byrjaði nú síðast klukk­an 7 í morg­un“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Álftnesingur réðst á lögreglumann í Valsheimilinu

Álftnesingur réðst á lögreglumann í Valsheimilinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bryggjan brugghús komið á sölu

Bryggjan brugghús komið á sölu